Nú ber svo við að Jói byssusmiður er með minni viðveru meðan á samkomubanni stendur. En það er langt því frá að það sé lokað og best að hringja í síma 894-1950. Ný sending af hljóðdeyfum var að detta í hús og upplagt að græja og gera fyrir sumarið.
Í tilefni af hreindýraleyfa úrdrætti ætlar Jói byssusmiður að bjóða Mauser M18 á 110.000 kr í caliber 222Rem, 6,5Creed, 270Win, 308Win og 3006
Mauser M12 & M03 verða á 20% afslætti. Nú er lag að eignast Mauser á enn betra verði og því upplagt að nýta sér vikutilboð á Mauser.
Nú er upplagt að nýta sér rafræna umhverfið. Netfangið hjá Jóa byssusmið er icelandicknives@simnet.is og að auki er leyfadeild lögreglu með rafrænar umsóknir.
CZ 457 Varmint er vandaður riffill frá Tékklandi. Smíðaður í borgini Bruno og Íslendingar þekkja vel til Bruno riffla. Kenur snittaður í caliberi 22LR með 11mm spori fyrir sjónaukafestingar.
Verð: 110.000 kr
22 LR er góður kostur þegar kemur að því að æfa skotfimi. Að öðrum framleiðendum ólöstuðum þá er vert að íhuga CZ og Tikka þegar kemur að því að fá mikið fyrir aurinn.
Það er oft hægt að gera góð kaup í notuðum veiðibyssum. Hér eru tveir góðir.
Janúar tilboð hjá Jóa byssusmið.
Snittun að verðmæti 15.000 kr fylgir með A-TEC hljóðdeyfum versluðum hjá Jóa byssusmið í janúar. Þú mætir með þína veiðibyssu og velur hljóðdeyfir. Jói byssusmiður gefur holl ráð og snittar þér að kostnaðarlausu.
Bergara bakpokinn með byssufestingu er góð jólagjöf. Fæst hjá Jóa byssusmið og kostar 17.000 kr
Bergara sending var að berast í hús. Þar má nefna vinstri handar riffla, Bergara HMR PRO í cal 6,5 Creedmore. Bergara HMR í 308 Win og 6,5 Creedmore. Nánari upplýsingar og verð má sjá á heimasíðu.
Sending af Vixensjónaukum var að berast frá Þýskalandi og því lag að nálgast fyrirfram pantanir.
5-25×56 PM II/LP. Þetta er sjónaukinn sem menn láta sig dreyma um og hvað er því til fyrirstöðu að láta drauma verða að veruleika? Skoðaðau heimasíðu S&B og láttu okkur um að panta fyrir þig það sem hugurinn kallar á. Hér fyrir neðan eru verðdæmi og miðast við gengi Evru 22 Nóvember 2019. Biðtími eftir afgreiðslu getur verið frá 2 vikum og upp í mánuði. Staðfesta þarf sérpantanir með innáborgun.
Verðið er frá: 590.000 kr (P4FL kross 1FP)
Verðið er frá: 680.000 kr (LRR-MIL 1FP)
https://www.schmidtundbender.de/en/products/police-military-forces/5-25×56-pm-iilp.html