Notaðar byssur

Hér er sýnishorn af því sem notað er. Svo má sjá nánari lýsingar undir dálknum ”Notaðra byssur”. Sértu að skoða þetta í síma eða snjalltæki er liklegt að ”Mobile” stilling komi betur út í þínu tæki.  Það velur þú neðst á síðu.

Veljið Mobile fyrir síma og snjalltæki.

AYA Yeoman Verð 70.000 kr

Mosin Nagant verð 90.000 kr (seldur)

Bruno 6,5×55, Khales sjónauki og Þýskar sjónaukafestingar. Verð 190.000 kr

Minni viðvera

Nú ber svo við að Jói byssusmiður er með minni viðveru meðan á samkomubanni stendur. En það er langt því frá að það sé lokað og best að hringja í síma 894-1950.  Ný sending af hljóðdeyfum var að detta í hús og upplagt að græja og gera fyrir sumarið.

Mauser vikur hjá Jóa byssusmið 14 til 31 mars

Í tilefni af hreindýraleyfa úrdrætti ætlar Jói byssusmiður að bjóða Mauser M18 á 110.000 kr  í caliber 222Rem, 6,5Creed, 270Win, 308Win og 3006

Mauser M12 & M03 verða á 20% afslætti. Nú er lag að eignast Mauser á enn betra verði og því upplagt að nýta sér vikutilboð á Mauser.

Nú er upplagt að nýta sér rafræna umhverfið. Netfangið hjá Jóa byssusmið er icelandicknives@simnet.is og að auki er leyfadeild lögreglu með rafrænar umsóknir.

 

Janúar tilboð hjá Jóa byssusmið.

Snittun að verðmæti 15.000 kr fylgir með A-TEC hljóðdeyfum versluðum hjá Jóa byssusmið í janúar. Þú mætir með þína veiðibyssu og velur hljóðdeyfir. Jói byssusmiður gefur holl ráð og snittar þér að kostnaðarlausu.