Minni viðvera

Nú ber svo við að Jói byssusmiður er með minni viðveru meðan á samkomubanni stendur. En það er langt því frá að það sé lokað og best að hringja í síma 894-1950.  Ný sending af hljóðdeyfum var að detta í hús og upplagt að græja og gera fyrir sumarið.