22 LR góður kostur

22 LR er góður kostur þegar kemur að því að æfa skotfimi. Að öðrum framleiðendum ólöstuðum þá er vert að íhuga CZ og Tikka þegar kemur að því að fá mikið fyrir aurinn.