Íslenski Vasahnífurinn

Hnífarnir eru smíðaðir af Jóhann Vilhjálmssyni byssusmið. Rústfrýtt stál og valinn viður í skefti. Blaðið er handsmíðað úr sænsku RWL 34 stáli, Handsaumað hulstur úr íslensku geitaskinni fylgir hnífunum . Íslenski vasahnífurinn kemur í tveimur stærðum. Minni vasahnífur verð 70,000 kr. Stærri vasahnífur 80,000 kr.
ATH hér fyrir neðan eru sýnishorn ásamt verðdæmum. Áferð á skeftum er mismunandi og hver hnífur einstakur.

Vasahnífur stærri. Verð 80.000 kr

Vinsamlega leitið upplýsinga hjá Jóa byssusmið. Sími 561-1950 opið virka daga frá 14:00 til 18:00

Vinsamlega leitið upplýsinga hjá Jóa byssusmið. Sími 561-1950 opið virka daga frá 14:00 til 18:00

Handsaumað hulstur úr íslensku geitaskinni fylgir

Vasahnífur stærri verð 80,000 kr. Vasahnífur minni verð 70,000 kr

Læsiöryggi er á vasahnífnum og kemur það í veg fyrir að hnífur lokist. Hægramegin á mynd má sjá hnapp fyrir læsiöryggi.

Minni vasahnífur ver vel í vasa en sá stærri getur hvort heldur verið við belti eða í vasa.