Sauer 202 Custom

Til Sölu Sauer 202  Custom  cal. 6,5×55 Riffillin er allur uppsmíðaður ogblámaður , sett voru á hann stál express sigti frá Recknagel og ólarfesting á hlaup, snittað  14-1mm  og A-Tec Optima 45 Front fylgir með Recknagel K5 festingar  afsmellanlegar, Sjónaukinn er Leica Amplus 6   3-18x44i  , Sérsmíðuð Sauer taska fylgir með.

Verð 1.000.000 Kr