Mauser 98 (Dumolin Lás) cal. 6,5×55

Til sölu Mauser 98 Nýsmíði .  Smíðaður á Dumolin lás  , Hlaup Lothar Walther cal. 6,5×55 snittað 14-1 mm, hnotu skefti, léttur og meðfærilegur riffill aðeins 3,8 kg. Bara búið að test skjóta  og er hann mjög nákvæmur, Picatinny rail er á honum.

Verð 350.000 kr