Á haustin brúkum við haglabyssur.

Á haustin brúkum við haglabyssur og veitir Jói byssusmiður hollráð við val á veiðibyssum. Það skiptir öllu máli að byssan falli vel að öxl og þar sem við erum misjöfn af guði gerð er ekki sjálfgefið að haglabyssa ný úr kassanum uppfylli væntingar. Það er óþarfi að laga það sem ekki þarf að laga en þess meiri ástæða til að nýta sér þekkingu byssusmiðs þegar það á við. Þú færð Bettinsoli á verði frá 149.000 kr. Hjá Jóa byssusmið.