Mauser M18.

Eitt af því fyrsta sem ég tók eftir er ég fór að handleika Mauser M18 var skeftið. Stamt á réttum stöðum og laust við sveigju. Það er fátt sem veldur meiri vonbrigðum þegar farið er með nýjan veiðiriffil í fyrsta skipti og skeftið legst utan í hlaup þegar tvífótur er kominn á.

Það er hægt að treysta því að skeftin frá Mauser standast væntingar.