Rjúpnaskot.

Hvað skot á ég að nota er oftar en ekki spurt um í upphafi rjúpnavertíðar. Mitt svar við því er góð skot því dagar eru fáir sem gefast til veiða og oft er farið um langan veg til þess að komast á veiðislóð. Fiocchi haglaskotin koma frá Ítalíu og fást hjá Jóa byssusmið. Haglastærð #5 er ákjósanleg.