Nokkrir rifflar smíðaðir af Jóa byssusmið.

Nokkrir rifflar smíðaðir af Jóa byssusmið sá efsti er Mauser 98 cal 7×62 var að vinna við hann á Liege Arms árunum.

Næsti Mauser 98 cal 7-08 (7-08 var inn á þessum árum) smíðaður árið 1995 í byssusmíðasklólanum í Liege.
Í miðjuni Mauser 98 cal 6,5-284. Næst neðstur er Mauser 98 smíðaður á Dumolin lás cal 6,5-284.

Neðstur er riffil smíðaður á Dakota 97 action cal .308 Win